Um okkur

Fyrirtækið okkar

Við sinnum öllum tegundum pípulagna, nýlögnum jafnt sem viðhaldi.

Fyrirtækið var stofnað árið 2000 af Helga Má Björnssyni pípulagningameistara. Í yfir áratug höfum við haft traustan hóp fagmanna við störf. Fólk sem tekur fagið alvarlega og leggur sig fram við að skila eins góðir vinnu og mögulegt er.

Samráð og samvinna
Allar okkar áætlanir eru unnar í samráði við viðskiptavini. Við förum yfir verkin með verkkaupa og ráðleggjum hverju sinni hvaða lagnaefni eiga við og hvernig er best að standa að framkvæmdum. Við tökum að okkur allar viðgerðir og viðhald, smátt sem stórt. Einnig sjáum við um nýlagnir og sérfræðiþjónustu í stærri og flóknari lagnaverkum innanhúss sem utan.

Hreinlæti og góður frágangur
Okkar menn nota ávalt hreinsibúnað til að tryggja að ekki sé ryk eða önnur óhreinindi eftir okkur á vinnustað. Við leggjum mikla áherslu á fagleg vinnubrögð og hreinlæti ofar öllu. Alla tíð hefur markmið fyrirtækisins að skila vönduðum verkefnum sem við getum verið stoltir af.

Við skoðum málin með þér!

Sími 699-1985  | helgi@helgipipari.is